Hlaðvarp Pírata

--- Píratar ---

Allt sem þú þarft að vita um stjórnmál.

Brought to you by Píratar of Hlaðvarp Pírata

Latest Episodes…

 1. 19. júní - Sérstök kvennadags útgáfa

  Brynhildur Heiðardóttir Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, og Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, oddviti Pírata í Kópavogi, ræða við Oktavíu Hrund um áhrif kvenréttindadaga á jafnrétti. ...

  06/19/2019

 2. European Parliament Elections Special Podcast

  Join our Icelandic Pirate host Oktavía Hrund Jónsdóttir, Swedish Pirate Party frontrunner Mattias Bjärnemalm and Karen Ryelley, security and policy advisor, in a discussion on the European Elections. 400 million votes, 751 seats, one continent! ...

  05/26/2019

 3. Stafræna iðnbyltingin á Íslandi

  Fjórða iðnbyltingin, stafrænar smiðjur, máltækni á Íslandi og tækifæri Íslands í stafrænum heimi. Gestir þáttarins eru þau Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi Greynis málgreinir fyrir íslensku. ...

  05/20/2019

 4. Dóra Björt og samtökin '78

  Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata ræðir við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, formann Samtakanna '78. ...

  05/17/2019

 5. Réttur til að mótmæla

  No Borders Iceland kíkja í heimsókn. Aðrir gestir eru þær Sigrún Ingibjörg lögfræðingur og Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata. ...

  04/23/2019