Hlaðvarp Pírata

--- Píratar ---

Allt sem þú þarft að vita um stjórnmál.

Brought to you by Píratar of Hlaðvarp Pírata

Latest Episodes…

 1. Ungir Píratar - Páskapönk

  Ungra Píratar ræða kolólöglegt Páskapönk UP. Dóra Björk Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og fyrrverandi formaður UP, kíkir í heimsókn. ...

  04/17/2019

 2. Erla Hlynsdóttir - Bára opnar sig

  Bára Halldórsdóttir opnar sig gagnvart framkvæmdastjóra Pírata og talar opinskátt um allt sem hefur verið í gangi síðustu mánuði... klaustursfokk! ...

  04/09/2019

 3. Traust til Alþingis

  Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kíkir í heimsókn og ræðir traust almennings til Alþingis við Björn Leví, þingmann Pírata. ...

  04/01/2019

 4. Hinir og þessir "ismar" - Helgi Hrafn Gunnarsson

  Heimurinn er skrýtinn og flókinn. Þegar við sjóðum stjórnmálin niður í einföld hugtök eins og hina og þessa „isma“, er stutt í að við missum bæði getuna til að skilja aðra og gera okkur sjálf skiljanleg. ...

  03/27/2019

 5. Höfundarréttarlög

  Oktavía Hrund Jónsdóttir ræðir við Sunnu Rós Víðisdóttur, starfsmann þingflokks Pírata, og Einar Hrafn Árnason, áhugamann um höfundarréttarlög. ...

  03/24/2019